41. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 26. maí 2017 kl. 16:00


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 16:05
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 16:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 16:05
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 16:05
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 16:05
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 16:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NF) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 16:05
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 16:05

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 439. mál - félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 16:05
Nefndin fjallaði um 1. og 2. dagskrármál samhliða.
Á fund nefndarinnar komu Rún Knútsdóttir og Ellý A. Þorsteinsdóttir frá velferðarráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.

2) 438. mál - þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir Kl. 16:05
Nefndin fjallaði um 1. og 2. dagskrármál samhliða.
Á fund nefndarinnar komu Rún Knútsdóttir og Ellý A. Þorsteinsdóttir frá velferðarráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.

3) Önnur mál Kl. 14:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00