9. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. janúar 2018 kl. 10:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:51
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 10:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 10:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 10:00

Vilhjálmur Árnason var erlendis sökum annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Kynning á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Áslaug Einarsdóttir, Þórunn Oddný Steinsdóttir, Einar Magnússon, Ingibjörg Sveinsdóttir, Þórunn Pálína Jónsdóttir, Iðunn Garðarsdóttir og Guðrún Sigurjónsdóttir frá velferðarráðuneytinu.
Kynntu þau þingmálaskrá ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:27
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:27