17. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 09:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 13., 14., 15. og 16. funda samþykktar.

2) Barnaverndarmál Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Ásmundur Einar Daðason félags - og jafnréttismálaráðherra, Anna Lilja Gunnarsdóttir og Guðríður Þorsteinsdóttir frá velferðarráðuneytinu og Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Hlutaúttekt embættis landlæknis um heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Laura Sch. Thorsteinsson, Leifur Bárðarson og Salbjörg Bjarnadóttir frá Embætti landlæknis, Berglind Kristinsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum og Elís Reynarsson, Ingibjörg Steindórsdóttir og Snorri Björnsson frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05