30. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. apríl 2018 kl. 09:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:39
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Andrés Ingi Jónsson mætti kl. 9:39 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Sameiginlegur fundur með fjárlaganefnd.

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, og Dagný Brynjólfsdóttir, Áslaug Eiríksdóttir, Sigríður Ásbjörnsdóttir, Unnur Ágústsdóttir og Guðrún Sigurjónsdóttir frá velferðarráðuneytinu. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mætti á fund nefndarinnar Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttsmálaraðherra og Ellý Þorsteinsdóttir, Ágúst Þór Sigurðsson, Sigríður Jónsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Unnur Ágústsdóttir. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 12:20