35. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 4. mars 2019 kl. 09:30


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson og Halla Signý Kristjánsdóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 33. og 34. fundar voru samþykktar.

2) 393. mál - þungunarrof Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands og Sandra Kristín Jónasdóttir, Birta Rós Antonsdóttir og Sólveig Daðadóttir frá Femínistafélagi Háskóla Íslands. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 138. mál - dánaraðstoð Kl. 10:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti. Þá var ákveðið að Guðjón S. Brjánsson verði framsögumaður málsins.

4) 435. mál - ófrjósemisaðgerðir Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið.

5) 24. mál - almannatryggingar Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið.

6) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45