38. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. mars 2019 kl. 13:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:50
Gísli Garðarsson (GGarð) fyrir Andrés Inga Jónsson (AIJ), kl. 13:10
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 14:15 og kom aftur kl. 14:50, vék svo af fundi kl. 15:05.
Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 15:00.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerðir 36. og 37. fundar voru samþykktar.

2) Viðræður ríkis og sveitarfélaga vegna hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýma Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu María Heimisdóttir, Katrín Hjörleifsdóttir og Guðlaug Björnsdóttir frá Sjúkratryggingum Íslands. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 24. mál - almannatryggingar Kl. 13:35
Á fund nefndarinnar mættu Þórunn Sveinbjörnsdóttir frá Landssambandi eldri borgara og Gísli Jafetsson, Ellert B. Schram og Haukur Arnþórsson frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 509. mál - heilbrigðisstefna til ársins 2030 Kl. 14:15
Á fund nefndarinnar mættu Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Guðrún Ágústsdóttir frá Landssambandi eldri borgara og Eybjörg Hauksdóttir, Pétur Magnússon og Ásgerður Th. Björnsdóttir frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 15:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:25