44. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 15:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 15:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 15:05
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 15:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 15:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 15:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 15:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 15:10

Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

2) 435. mál - ófrjósemisaðgerðir Kl. 15:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.
Að nefndaráliti með breytingartillögu standa HallM, ÓGunn, AFE, AIJ, AKÁ, GIK, HSK og VilÁ.

3) 13. mál - aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna Kl. 15:35
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.
Að nefndaráliti með frávísunartillögu standa HallM, GBr, ÓGunn, AIJ, AKÁ, GIK, HSK og VilÁ.

4) 181. mál - 40 stunda vinnuvika Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið.

5) 509. mál - heilbrigðisstefna til ársins 2030 Kl. 16:10
Nefndin fjallaði um málið.

6) Sjúkratryggingar, fæðingarþjónusta Kl. 16:15
Nefndin fjallaði um málið.

7) Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri Kl. 16:20
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 16:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:40