54. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 13:00


Mættir:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:55
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:00
Arna Lára Jónsdóttir (ArnaJ), kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 13:05

Anna Kolbrún Árnadóttir vék af fundi kl. 14:55.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir vék af fundi kl. 15:10.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 757. mál - landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Áslaug Einarsdóttir og Þórunn Oddný Steinsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá komu á fund nefndarinnar Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis og Særún María Gunnarsdóttir frá embætti umboðsmanns Alþingis. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 711. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 14:20
Á fund nefndarinnar mættu Marín Þórsdóttir og Helga Sif Friðjónsdóttir frá Rauða krossinum, Valgerður Jónsdóttir frá mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar og Gígja Skúladóttir og Þórunn Ármannsdóttir frá Snarrótinni, samtökum um borgaraleg réttindi. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 644. mál - sjúkratryggingar Kl. 14:55
Á fund nefndarinnar mættu Elsa Gísladóttir og Baldvin Hafsteinsson frá Sjúkratryggingum Íslands. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 495. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 15:05
Nefndin fjallaði um málið.

6) 509. mál - heilbrigðisstefna til ársins 2030 Kl. 15:10
Tillaga um að afgreiða málið til síðari umræðu var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa HallM, HSK, ÓGunn, ÁsF, AIJ, ArnaJ, GIK og VilÁ.
Að nefndaráliti minni hluta stendur AKÁ.

7) Önnur mál Kl. 15:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:20