Frumkvæðismál velferðarnefndar

Síðasta dagsetning Málsnúmer Málsheiti
11.03.2024 2011169 Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda
01.03.2024 2402076 Endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
31.01.2024 2401030 Málefni Grindavíkur
18.01.2024 2401057 Staða heimilislækna
13.12.2023 2212063 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (eingreiðsla)
27.11.2023 2311179 Húsnæðisstuðningur fyrir Grindvíkinga
20.11.2023 2311128 Jarðhræringar í Grindavík og nágrenni
22.06.2023 2306165 Öryggi vímuefnanotenda og andlát af völdum eitrana
22.06.2023 2306164 SMA sjúkdómurinn og aðgengi að lyfjum
05.06.2023 2306021 Endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
26.05.2023 2306001 Heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma
24.05.2023 2305199 Efnagreining vímuefna
17.04.2023 2210088 Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda. Skýrsla starfshóps.
29.03.2023 2303220 Móttaka umsækjenda um alþjóðlega vernd
08.03.2023 2304033 Notkun á lyfjum sem ekki hafa markaðsleyfi
08.03.2023 2304032 Fyrirspurn um skort á sýklalyfjum á Íslandi
08.03.2023 2304031 Samningar um sjúkraflug
06.02.2023 2302029 Staðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri
25.01.2023 2301152 Upplýsingar um krabbameinslyf
18.01.2023 2301064 Skýrsla um bráðaþjónustu á Íslandi - núverandi staða og framtíðarsýn
18.01.2023 2301048 Staðan á Landspítalanum
21.11.2022 2211021 Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
18.11.2022 2211138 Vinna gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi
26.10.2022 2210270 Skýrsla starfshóps um um greiningu á kostnaðarþróun í þjónustu við fatlað fólk árin 2018-2020 og skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun laga nr. 38/2018
19.10.2022 2210205 Stýrihópur um endurskoðun almannatrygginga
12.10.2022 2210087 Menntun og mönnun innan heilbrigðiskerfisins
28.09.2022 2201069 Starfið framundan
21.09.2022 2209267 Skortur á lífsnauðsynlegum lyfjum fyrir börn
27.04.2022 2204155 Dómur Hæstaréttar í máli nr. 52/2021
04.04.2022 2204013 Móttaka flóttafólks frá Úkraínu
16.03.2022 2203056 Áhrif faraldurs kórónuveiru á Íslandi - Kynning stýrihóps sem vaktar óbein áhrif Covid-19 á geðheilsu.
07.03.2022 2203057 Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum
02.03.2022 2203008 Kynning frá Krabbameinsfélaginu
02.03.2022 2112385 Áhrif faraldurs kórónuveiru á Íslandi - Kynning stýrihóps sem vaktar óbein áhrif Covid-19 á lýðheilsu
07.02.2022 2202084 Starfsemi BUGL
02.02.2022 2202008 Kynning á þingmálaskrá félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
02.02.2022 2202006 Krabbameinsskimanir
31.01.2022 2201221 Kynning á niðurstöðum könnunar um lífskjör launamannaKo
26.01.2022 2201186 Kynning á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra á 152. löggjafarþingi
17.01.2022 2201018 Staða heimsfaraldurs kórónuveiru á Íslandi - framkvæmd sóttvarnaraðgerða
15.12.2021 2112293 Kynning á starfsemi og fjármögnun Landspítala
06.12.2021 2112159 Áheyrnaraðild
04.08.2021 2003024 Staðan vegna heimsfaraldurs kórónaveiru Covid-19
06.07.2021 2107005 Staðan á bráðamóttöku Landspítalans
08.06.2021 2106057 Domus Medica
08.06.2021 2106056 Aðstaða dagdeildar blóð- og krabbameinsklækninga
08.06.2021 2106055 Staða á vinnumarkaði
26.05.2021 2104091 Flutningur lífsýna til greiningar erlendis
19.05.2021 2105097 Væntanleg skýrsla um Landakot
19.05.2021 2105096 Staðan á öryggis og réttargeðdeild Landspítalans
29.04.2021 2104136 Skýrsla verkefnastjórnar um greiningu á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
14.04.2021 2104001 Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra
23.03.2021 2103195 Skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini
23.03.2021 2101020 Staða bólusetninga
22.03.2021 2102169 Málefni hjúkrunarheimila á vegum sveitarfélaga
16.03.2021 2103054 Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda
16.03.2021 2102107 Samningar íslenska ríkisins og lyfjaframleiðenda bóluefna við Covid-19
01.03.2021 2102168 Málefni sjúkraþjálfara
01.03.2021 2102167 Málefni talmeinafræðinga
30.11.2020 2011329 Staða velferðarmála á Suðurnesjum
23.11.2020 2011285 Umfjöllun um fjármálaáætlun 2021 - 2025
16.11.2020 2011207 Þingmálaskrá heilbrigðisráðherra
19.10.2020 2010213 Fráflæði og útskriftir sjúklinga á landspítala
07.10.2020 2010052 Störf nefndarinnar
30.06.2020 2006326 Aðbúnaður erlends vinnufólks á Íslandi í ljósi nýlegs bruna á Bræðraborgarstíg
11.05.2020 2004114 Réttur til atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls
04.05.2020 2003184 Vikuskýrsla sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.
09.03.2020 2003054 Aðgengismál fatlaðs fólks
24.02.2020 2002243 Ákvörðun um greiðslu vaxta í stað dráttavaxta í kjölfar dóms Landsréttar um ólögmætar afturvirkar skerðingar
05.02.2020 2002020 Staðan vegna útbreiðslu Wuhan - veiru
03.02.2020 2001021 Staða heilbrigðiskerfisins
11.03.2019 1810138 Utanspítalaþjónusta
12.02.2019 1902021 Réttindi ellilífeyrisþega og útreikningur bóta
05.09.2018 1809006 Fólk með tvíþættan vanda sem kemst ekki í úrræði
03.07.2018 1807001 Uppsagnir ljósmæðra