Mál til umræðu í velferðarnefnd

Mál til umræðu/meðferðar í velferðarnefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

94. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
22.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — Engin innsend erindi
 

50. mál. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
22.10.2020 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — Engin innsend erindi
 

36. mál. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum

Flytjandi: Halldóra Mogensen
22.10.2020 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — 1 innsent erindi
 

57. mál. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn

Flytjandi: Willum Þór Þórsson
22.10.2020 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — Engin innsend erindi
 

206. mál. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
22.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
77 umsagnabeiðnir (frestur til 13.11.2020) — 1 innsent erindi
 

92. mál. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
21.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — 1 innsent erindi
 

35. mál. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
21.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — Engin innsend erindi
 

18. mál. Lækningatæki

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
20.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir (frestur til 05.11.2020) — 2 innsend erindi
 

40. mál. Atvinnulýðræði

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
15.10.2020 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
5 umsagnabeiðnir (frestur til 11.11.2020) — Engin innsend erindi
 

28. mál. Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
15.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
113 umsagnabeiðnir (frestur til 11.11.2020) — 1 innsent erindi
 

25. mál. Almannatryggingar (hækkun lífeyris)

Flytjandi: Logi Einarsson
15.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
113 umsagnabeiðnir (frestur til 11.11.2020) — 1 innsent erindi
 

159. mál. Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
13.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir (frestur til 02.11.2020) — Engin innsend erindi
 

17. mál. Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
13.10.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir (frestur til 02.11.2020) — Engin innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.