Mál til umræðu í velferðarnefnd

Mál til umræðu/meðferðar í velferðarnefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

CSV skrá með málum vísað til nefndar.


498. mál. Sóttvarnalög

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
17.05.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
40 umsagnabeiðnir12 innsend erindi
 

572. mál. Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
17.05.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

591. mál. Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
16.05.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

589. mál. Starfskjaralög

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
16.05.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

61. mál. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
07.03.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

57. mál. Fjöleignarhús (gæludýrahald)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
07.03.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
77 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

58. mál. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn

Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Oddný G. Harðardóttir
03.03.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

56. mál. Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
02.03.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

55. mál. Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
02.03.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

51. mál. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
01.03.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
91 umsagnabeiðni — Engin innsend erindi
 

47. mál. Afnám vasapeningafyrirkomulags

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
01.03.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
5 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

10. mál. Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
01.03.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

74. mál. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (stuðningur til öflunar íbúðarhúsnæðis)

Flytjandi: Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
24.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
54 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

71. mál. Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
24.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
115 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

70. mál. Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
24.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

69. mál. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
24.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

40. mál. Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
09.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

38. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
09.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

37. mál. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
09.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

36. mál. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
08.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

247. mál. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis)

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
03.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

34. mál. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
02.02.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

124. mál. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
27.01.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

241. mál. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum

Flytjandi: Ingibjörg Isaksen
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
26.01.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

201. mál. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi)

Flytjandi: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halldóra Mogensen
26.01.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

7. mál. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
26.01.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

24. mál. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta)

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Halldóra Mogensen
20.01.2022 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
29 umsagnabeiðnir16 innsend erindi
 

14. mál. Uppbygging geðdeilda

Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Oddný G. Harðardóttir
20.01.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

98. mál. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
19.01.2022 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

13. mál. Atvinnulýðræði

Flytjandi: Orri Páll Jóhannsson
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
09.12.2021 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

138. mál. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum

Flytjandi: Birgir Þórarinsson
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
09.12.2021 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir3 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.