Mál til umræðu í velferðarnefnd

Mál til umræðu/meðferðar í velferðarnefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

319. mál. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
12.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
94 umsagnabeiðnir (frestur til 05.12.2019) — 1 innsent erindi
 

320. mál. Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
11.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
88 umsagnabeiðnir (frestur til 03.12.2019) — 2 innsend erindi
 

309. mál. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum

Flytjandi: Willum Þór Þórsson
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
06.11.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir (frestur til 03.12.2019) — Engin innsend erindi
 

294. mál. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
06.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir (frestur til 03.12.2019) — Engin innsend erindi
 

328. mál. Ávana- og fíkniefni (neyslurými)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
05.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
105 umsagnabeiðnir (frestur til 27.11.2019) — 3 innsend erindi
 

166. mál. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni

Flytjandi: Ólafur Þór Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
24.10.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
5 umsagnabeiðnir (frestur til 26.11.2019) — Engin innsend erindi
 

285. mál. CBD í almennri sölu

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Halldóra Mogensen
24.10.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir (frestur til 26.11.2019) — Engin innsend erindi
 

266. mál. Lyfjalög (lausasölulyf)

Flytjandi: Unnur Brá Konráðsdóttir
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
90 umsagnabeiðnir (frestur til 02.12.2019) — 1 innsent erindi
 

87. mál. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum)

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
17.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

28. mál. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma

Flytjandi: Willum Þór Þórsson
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
16.10.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

138. mál. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar)

Flytjandi: Þorsteinn Sæmundsson
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
14.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

123. mál. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)

Flytjandi: Brynjar Níelsson
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
10.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
75 umsagnabeiðnir18 innsend erindi
 

62. mál. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma)

Flytjandi: Ólafur Þór Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
10.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

135. mál. Almannatryggingar (fjárhæð bóta)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
09.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

23. mál. Ávana- og fíkniefni

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Halldóra Mogensen
09.10.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

37. mál. Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir

Flytjandi: Anna Kolbrún Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
09.10.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

88. mál. Réttur barna til að vita um uppruna sinn

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
26.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

35. mál. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
26.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
82 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

72. mál. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
26.09.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

38. mál. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu

Flytjandi: Guðjón S. Brjánsson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
26.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
30 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

41. mál. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
25.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
90 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

36. mál. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu

Flytjandi: Halla Signý Kristjánsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
24.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

69. mál. Hagsmunafulltrúi aldraðra

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
24.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

22. mál. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara

Flytjandi: Ágúst Ólafur Ágústsson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
23.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
117 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

33. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
19.09.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

17. mál. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
19.09.2019 Til velfn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

8. mál. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
16.09.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir12 innsend erindi
 

6. mál. Almannatryggingar (hækkun lífeyris)

Flytjandi: Logi Einarsson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
16.09.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir3 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.