Mál til umræðu í velferðarnefnd

Mál til umræðu/meðferðar í velferðarnefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

666. mál. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
17.03.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
117 umsagnabeiðnir (frestur til 20.04.2020) — 11 innsend erindi
 

635. mál. Lækningatæki

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
12.03.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

446. mál. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rafney Magnúsdóttir
22.01.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

468. mál. Fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
21.01.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

457. mál. Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
21.01.2020 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
81 umsagnabeiðni7 innsend erindi
 

439. mál. Heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
04.12.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

437. mál. Almannatryggingar (hálfur lífeyrir)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
04.12.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

390. mál. Lyfjalög

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
28.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir26 innsend erindi
 

383. mál. Málefni aldraðra (öldungaráð)

Flytjandi: félags- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
27.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
85 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

328. mál. Ávana- og fíkniefni (neyslurými)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Ólafur Þór Gunnarsson
05.11.2019 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
105 umsagnabeiðnir13 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.