Þrautavaralán til Kaupþings

(1203067)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.03.2015 53. fundur fjárlaganefndar Þrautavaralán til Kaupþings
Guðlaugur Þór Þórðarson lagði fram eftirfarandi drög að fyrirspurn til Seðlabanka Íslands um sölu FIH bankans:


1. Hvernig var staðið að öflun kauptilboða í FIH Erhverfsbank , eftir að ljóst var að Seðlabankinn Íslands myndi leysta til sín nær allt hlutafé í bankanum. Óskað er eftir lýsingu á söluferli og forstendum fyrir ákvarðanatöku bankans, þann tíma sem bréfin voru í eigu Seðlabankans.

2. Hve mörg kauptilboð bárust í FIH Erhvervsbank fyrir sölu hans til hóps fjárfesta í september 2010? Frá hvaða aðilum voru þau tilboð?

3. Hvernig lagði Seðlabankinn mat á kauptilboðin?

4. Eftir á að hyggja, telur bankinn að standa hefði átt öðru vísi að sölu FIH bankans heldur en ákveðið var að gera á sínum tíma?

Afgreiðslu tillögunnar var frestað fram að næsta fundi nefndarinnar.