Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs

(1309011)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2013 13. fundur fjárlaganefndar Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Bjarni Benediktsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir og Þórhallur Arason.
Velferðaráðuneyti: Eygló Harðardóttir, Matthías Imsland, Bolli Þór Bollason og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir
Fjármálaeftirlitið: Unnur Gunnarsdóttir og Jón Þór Sturluson.
Rætt var um ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði og fjárhagslega stöðu hans. Málefni fundarins eru að öðru leyti trúnaðarmál.
18.10.2013 6. fundur fjárlaganefndar Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs
Frá Fjármálaeftirlitinu: Unnur Gunnarsdóttir, Íris Björnsdóttir og Sigurður Árni Kjartansson. Lögð fram gögn um núverandi stöðu Íbúðalánasjóðs.
16.09.2013 10. fundur fjárlaganefndar Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs
Formaður tók fram í upphafi fundar að þessi hluti fundarins væri trúnaðarmál.
Íbúðalánasjóður: Sigurður Erlingsson og Sigurður Jón Björnsson.
Lagt fram minnisblað dagsett 16. september 2013, merkt trúnaðarmál.