Tilskipun 2012/35/ESB - lágmarksþjálfun sjómanna

(1309086)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.02.2015 23. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2012/35/ESB - lágmarksþjálfun sjómanna
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 6-16. Fyrir fundinum lá álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
21.01.2015 27. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun ESB nr 2012/35 - lágmarksþjálfun sjómanna
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti og Kristín Helga Markúsdóttir og Ólafur Briem frá Samgöngustofu sem kynntu efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
04.11.2013 4. fundur umhverfis- og samgöngunefndar EES-mál - lágmarksþjálfun sjómanna
Ólafur Briem frá Samgöngustofu og Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneyti mættu á fund nefndarinnar og kynntu málið. Gestir svörðuðu svo spurningum nefndarmanna.