Endurskoðun þingskapa.

(1310220)
Þingskapanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.10.2015 1. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Fjallað var um mögulegar breytingar á lögum um þingsköp Alþingis.
03.03.2015 2. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Fjallað var um mögulegar breytingar á lögum um þingsköp Alþingis.
25.02.2015 1. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Fjallað var um helstu verkefni nefndarinnar. Einnig var fjallað um fundaþörf og fundatíma nefndarinnar.
04.06.2014 11. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lagt var fram uppfært yfirlit yfir tillögur um ýmsar lagfæringar á þingsköpum Alþingis. Rætt var almennt um störf nefndarinnar á liðnum vetri. Þá var rætt sérstaklega um nokkrar tillögur að breytingum sem gera þarf á þingsköpunum og nefndin hefur verið að skoða. Loks var rætt um starfið framundan á komandi hausti.
06.03.2014 10. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lokið var við yfirferð yfir fjórða hluta þingskapa sem fjallar um eftirlitsstörf Alþingis og almennar umræður. Byrjað var á yfirferð yfir fimmta hluta þingskapanna sem fjallar um fundarsköp og þeirri yfirferð jafnframt lokið. Þar með lauk yfirferð nefndarinnar yfir tillögur um ýmsar lagfæringar á þingsköpum Alþingis sem lagðar voru fram á sérstöku yfirliti á fundi nefndarinnar í nóvember s.l.
03.03.2014 9. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lokið var við yfirferð yfir þriðja hluta þingskapa og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum. Byrjað var á yfirferð yfir fjórða hluta þingskapanna.
26.02.2014 8. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Haldið var áfram yfirferð yfir þriðja hluta þingskapa sem fjallar um þingmál og skoðaðar mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.
09.12.2013 7. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lokið var við yfirferð yfir annan hluta þingskapa og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum. Byrjað var á yfirferð yfir þriðja hluta þingskapanna.
22.11.2013 6. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Haldið var áfram yfirferð yfir annan hluta þingskapa sem fjallar um nefndir og skoðaðar mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.
19.11.2013 5. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Haldið var áfram yfirferð yfir annan hluta þingskapa sem fjallar um nefndir og skoðaðar mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.
13.11.2013 4. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lokið var við yfirferð yfir fyrsta hluta þingskapa og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum. Byrjað var á yfirferð yfir annan hluta þingskapanna.
07.11.2013 3. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Lagt var fram á fundinum yfirlit yfir tillögur um ýmsar lagfæringar á þingsköpum Alþingis. Að ósk formanns var farið yfir fyrsta hluta þingskapanna og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.
01.11.2013 2. fundur þingskapanefndar Endurskoðun þingskapa.
Á fundinn komu Vigdís Jónsdóttir og Ingvi Stígsson og gerðu grein fyrir því hvernig umræður og ræðutímareglur hafa þróast hér á landi á síðustu þingum. Þá kom á fundinn Helgi Bernódusson og gerði grein fyrir ræðutímareglum í norrænu þjóðþingunum.