Frumvarp til laga um breyt. á dómstólalögum

(1311103)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.11.2013 17. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frv. til laga um breyt. á dómstólalögum
Nefndin tók þá ákvörðun að flytja frumvarp til laga um breytingu á dómstólalögum.
25.11.2013 16. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frv. til laga um breyt. á dómstólalögum
Á fund nefndarinnar komu Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands, Ólöf Finnsdóttir frá Dómstólaráði, Áslaug Björngvinsdóttir frá Dómarafélagi Íslands og Benedikt Bogason frá Réttarfarsnefnd. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
19.11.2013 14. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Frumvarp til laga um breyt. á dómstólalögum
Nefndin ræddi gerð frumvarps um breytingu á dómstólalögum nr. 15/1998 (leyfi dómara). Nefndin tók ákvörðun um að kalla til sín gesti vegna málsins.