Erindi Víglundar Þorsteinssonar.

(1401078)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.05.2015 58. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlenda kröfuhafa bankanna árið 2009
Á fundinn komu Guðmundur Árnason, Þórhallur Arason og Hafsteinn S. Hafsteinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna.
21.05.2015 56. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlenda kröfuhafa bankanna árið 2009
Á fundinn kom Þorsteinn Þorsteinsson og svaraði spurningum nefndarmanna um málið.
19.05.2015 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlenda kröfuhafa bankanna árið 2009
Á fundinn kom Jóhannes Karl Kristjánsson lögmaður og svaraði spurningum nefndarmanna um málið.

Næst kom Þórður Snær Júlíusson blaðamaður og svaraði spurningum nefndarmanna um málið.
19.05.2015 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlenda kröfuhafa bankanna árið 2009
Á fundinn kom Ragnar Hafliðason fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins og svaraði spurningum nefndarmanna.
12.05.2015 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlendu kröfuhafa bankanna árið 2009
Á fundinn komu Víglundur Þorsteinsson og Sigurður G. Guðjónsson. Víglundur fór yfir málið ásamt Sigurði og þeir svöruðu spurningum nefndarmanna.

Næst kom Jónas Fr. Jónsson fv. forstjóri Fjármálaeftirlitsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

Loks kom Jón Sigurðsson fv. stjórnarform. Fjármálaeftirlitsins og svaraði spurningum nefndarmanna.
08.05.2015 52. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlendu kröfuhafa bankanna árið 2009
Nefndin ræddi málið og fyrirhugaðan fund með gestum.
17.02.2015 32. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Erindi Víglundar Þorsteinssonar (stýrinefnd stjórnvalda um samninga við erlendu kröfuhafa bankanna árið 2009).
Brynjar Níelsson fór yfir skýrslu sína um málið og nefndin fjallaði um það.

Samþykkt að skýrslan yrði birt á vef nefndarinnar og með tilkynningu á vef Alþingis.
03.04.2014 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Erindi Víglundar Þorsteinssonar.
Brynjar Níelsson 1. varaformaður fór yfir feril málsins, en nefndin hafði skipað þriggja manna undirnefnd til að skoða það, þ.e. Brynjar Níelsson, Karl Garðarson og Valgerði Bjarnadóttur.

Brynjar lagði ásamt þremur öðrum nefndarmönnum, Willum Þór Þórssyni, Karli Garðarsyni og Pétri H. Blöndal, með vísan til 2. mgr. 15. gr. þingskapa til að málið yrði tekið á dagskrá nefndarinnar.