Fyrning uppgjörskrafna vegna ólögmætrar gengistryggingar

(1402138)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.03.2014 57. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrning uppgjörskrafna vegna ólögmætrar gengistryggingar
Nefndin fékk á sinn fund þau Áslaugu Árnadóttur og Sigurður Líndal sem svöruðu spurningum fundarmanna um málið.

Nefndin ákvað að flytja frumvarp um fyrningu uppgjörskrafna vegna ólögmætrar gengistryggingar.
10.03.2014 56. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Frv. til laga um breyt. á lögum um vexti og verðtryggingu (fyrningarfrestur).
Á fund nefndarinnar kom Eiríkur Áki Eggertsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Eiríkur kynnti nefndinni ákvæði til bráðabirgða XIV við lögum vexti og verðtryggingu og svaraði spurningum nefndarmanna.
Nefndin ræddi málið.
03.03.2014 54. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Fyrning uppgjörskrafna vegna ólögmætrar gengistryggingar
Nefndin samþykkti að leggja fram lagafrumvarp þar sem kveðið yrði á um lengingu fyrningarfrest uppgjörskrafna vegna ólögmætrar verðtryggingartryggingar lánasamninga.