Tillaga til þingsályktunar um gerð sáttmála um stafræn mannréttindi.

(1403212)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.03.2014 41. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tillaga til þingsályktunar um gerð sáttmála um stafræn mannréttindi.
Formaður fór yfir tillögu til þingsályktunar um gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum sem Pétur H. Blöndal hefur unnið að ásamt Birgittu Jónsdóttur og Helga Hjörvari.

Pétur H. Blöndal lagði til að nefndin flytti málið og var það samþykkt, allir með.