Álit umboðsmanns Alþingis í málum 7092/2012,7126/2012 og 7127/2012, meinbugir á lögum o.fl.

(1405045)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2015 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis í málum 7092/2012,7126/2012 og 7127/2012, meinbugir á lögum o.fl.
Á fundinn komu Þórður Sveinsson og Vigdís Eva Líndal frá Persónuvernd og gerðu grein fyrir sjónarmiðum Persónuverndar í málunum og svöruðu spurningum nefndarmanna.
03.03.2015 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis í málum 7092/2012,7126/2012 og 7127/2012, meinbugir á lögum o.fl.
Á fundinn komu Vilborg Ingólfsdóttir, Ása Þórhildur Þórðardóttir og Áslaug Einarsdóttir frá velferðarráðuneyti og Anna Björg Aradóttir og Birna Sigubjörnsdóttir frá Embætti landlæknis og gerðu grein fyrir afstöðu til málanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.02.2015 35. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis í málum 7092/2012,7126/2012 og 7127/2012, meinbugir á lögum o.fl.
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis og Hafsteinn Dan Kristjánsson aðstoðarmaður umboðsmanns. Tryggvi gerði grein fyrir efni álitsins og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Hafsteini.