Skýrsla Ríkisendurskoðunar um úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014

(1406050)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.10.2014 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014
Á fundinn komu Ragnhildur Arnljótsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Óðinn Helgi Jónsson og Ágúst Geir Ágústsson frá forsætisráðuneyti og Kristín Kalmansdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðun. Kristín fór yfir ábendingar Ríkisendurskoðunar í skýrslunni og Ragnhildur fór yfir athugasemdir og skýringar forsætisráðuneytis ásamt öðrum gestum frá ráðuneytinu. Þá svöruðu gestir spurningum nefndarmanna.

Samþykkt að vekja athygli fjárlaganefndar á málinu.
25.09.2014 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012?14
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir, Þórir Óskarsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðun. Kristín fór yfir skýrsluna ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.