Sameining heilbrigðisstofnana

(1409022)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.09.2014 4. fundur velferðarnefndar Sameining heilbrigðisstofnana
Rætt var um sameiningu heilbrigðisstofnana. Nefndin ræddi í síma við Karl Guðmundsson, Láru Ólafsdóttur, Ingu Dagnýju Eydal og Jón Torfa Halldórsson frá heilsugæslunni á Akureyri og við Eirík Bjorn Björgvinsson frá Akureyrarkaupstað. Einnig ræddi nefndin í síma við Úlfar B. Thoroddsen frá heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar og Ásthildi Sturludóttur frá Vesturbyggð. Á fundinn kom Friðbjörg Matthíasdóttir fyrir hönd Vesturbyggðar.
10.09.2014 1. fundur velferðarnefndar Sameining heilbrigðisstofnana
Nefndin fjallaði um fyrirhugaða sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október n.k. Á fund nefndarinnar komu Sveinn Magnússon og Dagný Brynjólfsdóttir frá velferðarráðuneyti og fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.