Tilskipun 2013/14/EB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu

(1409103)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2014 12. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2013/14/ESB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu
Fyrir fundinum lá álit efnahags- og viðskiptanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
05.11.2014 14. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2013/14/EB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu
Nefndin afgreiddi álit um tilskipun 2013/14/ESB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu til utanríkismálanefndar.
30.10.2014 12. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2013/14/EB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu
Nefndin ræddi málið.
20.10.2014 8. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2013/14/EB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu.
Á fund nefndarinnar mætti Eva H. Baldursdóttir og fór yfir efni tilskipunarinnar og svaraði spurningum nefndarmanna.
06.10.2014 5. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2013/14/EB um áhættumat lífeyrisjóða, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða á fjárfestingu
Nefndin ræddi málið.
Lögð var fram tillaga um að nefndin óskaði skriflegra umsagna um málið. Tillagan var samþykkt.