Upplýsingafundur - símahleranir

(1409214)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.10.2014 9. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála
Nefndin fjallaði um hvort málið heyrði undir málefnasvið nefndarinnar eða allsherjar- og menntamálanefndar.
23.09.2014 4. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Upplýsingafundur - símahleranir
Á fund nefndarinnar komu Ragnhildur Hjaltadóttur, Þórunn J. Hafstein og Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Sigríður J. Friðjónsdóttir og Helgi Magnús Gunnarsson frá embætti ríkissaksóknara og Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands. Fóru þau yfir XI.kafla laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008 um símahlustun og önnur sambærilega úrræði. Einnig var farið yfir hvernig þessum heimildum væri beitt, hvernig eftirliti með þeim væri háttað og samanburð við önnur lönd.