Álit umboðsmanns Alþingis í máli nr. 7851/2014: Almannatryggingar. Upphafstími bótaréttar og athugasemdir Tryggingastofnunar ríkisins og Öryrkjabandalags Íslands.

(1410014)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.10.2014 8. fundur velferðarnefndar Álit umboðsmanns Alþingis í máli nr. 7851/2014: Almannatryggingar. Upphafstími bótaréttar og athugasemdir Tryggingastofnunar ríkisins og Öryrkjabandalags Íslands.
Fjallað var um framangreint álit. Á fund nefndarinnar komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Ágúst Þór Sigurðsson frá velferðarráðuneyti, Sigríður Lillý Baldursdóttir og Ragna Haraldsdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins, Ellen Calmon, Daníel Isebarn Ágústsson og Bergur Þorri Benjamínsson frá Öryrkjabandalagi Íslands, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson frá Þroskahjálp og Anna G. Ólafsdóttir og Hrannar Jónsson frá Geðhjálp.