Heimsókn í Umhverfisstofnun.

(1410030)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.10.2014 5. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Heimsókn í Umhverfisstofnun.
Nefndin heimsótti Umhverfisstofnun og fræddist um starf hennar. Auk þess fjallaði nefndin um mögulegt hamfaraflóð í Þjórsá vegna goss í Bárðarbungu.
Í heimsókninni hitti nefndin Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur og Þorstein Jóhannsson frá Umhverfisstofnun, Óla Grétar Blöndal Sveinsson frá Landsvirkjun, Þóru Ellen Þórhallsdóttur frá Háskóla Íslands og Víði Reynisson frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra.