Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Skýrsla um eftirfylgni

(1410321)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.02.2015 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Skýrsla um eftirfylgni
Frestað.
02.12.2014 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn kom Þórarinn V. Sólmundsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Viðar Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Erla Björk Örnólfsdóttir frá Hólaskóla - Háskólanum á Hólum og Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Kristín gerði stuttlega grein fyrir skýrslunni og fulltrúar ráðuneytanna og skólans gerðu grein fyrir viðbrögðum við skýrslunni og þeirri vinnu sem unnið er að m.a. til að mæta ábendingum stofnunarinnar. Þá svöruðu gestir spurningum nefndarmanna.
25.11.2014 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Kristín Kalmandsdóttir, Þórir Óskarsson, Jón Loftur Björnsson og Guðmundur Björnsson. Kristín fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.