Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011.

(1410333)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2015 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011.
Á fundinn komu Þórður Sveinsson og Vigdís Eva Líndal og gerðu grein fyrir úrskurðum Persónuverndar um málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.
04.11.2014 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011.
Á fundinn komu Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Jón H. B. Snorrason aðstoðarlögreglustjóri, Rannveig Einarsdóttir yfirmaður upplýsinga og áætlunardeildar LRH og Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri gerði grein fyrir efni skýrslunnar og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt öðrum gestum.

Nefndarmönnum í allsherjar- og menntamálanefnd var boðið að sitja dagskrárliðinn.