Framkvæmd sýslumanna við uppboð.

(1411097)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.11.2014 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Framkvæmd sýslumanna við uppboð.
Á fundinn komu Vilhjálmur Bjarnason form., Guðmundur Ásgeirsson og Bjarni Bergmann frá Hagsmunasamtökum heimilanna og gerðu grein fyrir sjónarmiðum og umsögn samtakanna um frumvarp til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, (7. mál á yfirstandandi þingi) og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 9.40 komu Þórólfur Halldórsson formaður Sýslumannafélags Íslands og Ólafur Hjörleifsson frá innanríkisráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna.