Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.

(1411160)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.05.2015 52. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.
Á fundinn komu Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Kristín Kalmansdóttir og Hilmar Þórisson frá Ríkisendurskoðun. Kristín gerði stuttlega grein fyrir ábendingum í skýrslunni og Hugi fyrir afstöðu ráðuneytisins ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.
05.02.2015 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Kristín kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.