Staða vinnu við afnám gjaldeyrishafta

(1412035)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.12.2014 26. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Staða vinnu við afnám gjaldeyrishafta
Á fund nefndarinnar komu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Teitur Björn Einarsson og Tómas Brynjólfsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Ráðherra kynnti nefndinni efnahagsleg áhrif undanþágu frá takmörkunum á fjármagnshreyfingum sbr. 2. mgr. 13. gr. o laga um gjaldeyrismál og svaraði spurningum nefndarmanna.