Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013

(1412041)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.06.2015 60. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013
Tillaga formanns um að nefndin afgreiði álit um skýrsluna var samþykkt og allir skrifa undir.
24.02.2015 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013
Á fundinn kom Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Berglind Bára Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri og Særún María Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns. Tryggvi gerði grein fyrir efni skýrslunnar og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Berglindi Báru og Særúnu Maríu.

Fleira var ekki gert.