Náttúruminjasafn Íslands. Skýrsla um eftirfylgni

(1505076)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.11.2015 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Náttúruminjasafn Íslands. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Eiríkur Þorláksson og Helgi Freyr Kristinsson frá Mennta-og menningarmálaráðuneyti, Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun og Hilmar Malmquist frá Náttúruminjasafni Íslands.

Samþykkt að vekja athygli allsherjar- og menntamálanefndar á skýrslunni.
13.10.2015 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Náttúruminjasafn Íslands. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Þórir kynnti skýrsluna.