Greinargerð stjórnvalda til EFTA-dómstólsins í máli innstæðutryggingasjóða Bretlands og Hollands gegn TIF

(1507014)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.07.2015 53. fundur utanríkismálanefndar Greinargerð stjórnvalda til EFTA-dómstólsins í máli innstæðutryggingasjóða Bretlands og Hollands gegn TIF
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson frá utanríkisráðuneyti og Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður.

Gestirnir kynntu minnisblað utanríkisráðuneytis til utanríkismálanefndar dags. 3. júlí 2015 „Greinargerð stjórnvalda til EFTA-dómstólsins í máli innstæðutryggingasjóða Bretlands og Hollands gegn TIF.“

Formaður kvað á um trúnað skv. 24 gr. þingskapa þar til greinargerð Íslands hefur verið skilað til EFTA dómstólsins.