Verndar- og orkunýtingaráætlun skv. lögum nr. 48/2011

(1509278)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.10.2015 4. fundur atvinnuveganefndar Verndar- og orkunýtingaráætlun skv. lögum nr. 48/2011
Nefndin fjallaði um lög um verndar- og orkunýtingaráætlun, skv. lögum nr. 48/2011, og vinnu við verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun).
Eftirfarandi gestir komu fyrir nefndina:
Ingvi Már Pálsson og Kristján Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Herdís Schopka, Sigríður Auður Arnardóttir og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Stefán Gíslason formaður verkefnisstjórnar skv. lögum nr. 48/2011, Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd og Ásdís Hlökk Theódórsdóttir og Rut Kristinsdóttir frá Skipulagsstofnun.
24.09.2015 3. fundur atvinnuveganefndar Verndar- og orkunýtingaráætlun skv. lögum nr. 48/2011
Nefndin fjallaði um lög um verndar- og orkunýtingaráætlun, skv. lögum nr. 48/2011, og vinnu við verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun).
Eftirfarandi gestir komu fyrir nefndina:
Ingvi Már Pálsson og Kristján Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Herdís Schopka, Jón Geir Pétursson, Sigríður Auður Arnardóttir og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Stefán Gíslason formaður verkefnisstjórnar skv. lögum nr. 48/2011, Hörður Arnarson og Ragna Árnadóttir frá Landsvirkjun, Marta Rós Karlsdóttir frá Orku náttúrunnar, Hildigunnur H. Thorsteinsson frá Orkuveitu Reykjavíkur, Ásgeir Margeirsson frá HS Orku, Magnús Kristjánsson frá Orkusölunni, Kristján Haraldsson frá Orkubúi Vestfjarða, Gústaf Adolf Skúlason frá Samorku, Garðar Lárusson og Ómar Ingólfsson fyrir hönd Íslenskrar vatnsorku, Guðmundur Ingi Jónsson og Þorlákur Traustason frá Suðurorku og Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri og Erla Björk Þorgeirsdóttir og Skúli Thoroddsen frá Orkustofnun.