Ríksútvarpið, fjárhagsmálefni

(1510105)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.10.2015 14. fundur fjárlaganefndar Ríksútvarpið, fjárhagsmálefni
Til fundar við nefndina komu Eyþór Arnalds, Guðrún Ögmundsdóttir og Svanbjörn Thoroddsen. Mennta-og menningarmálaráðherra skipaði 7. maí 2015 nefnd til þess að greina þróun á starfsemi Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins 1. apríl 2007 og afla þar með skýringa á núverandi rekstrarstöðu fyrirtækisins. Gestirnir áttu sæti í nefndinni og lögðu fram og kynntu skýrslu hennar um starfsemi og rekstur RÚV frá árinu 2007.