Slysavarnarmál sjómanna

(1510221)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.10.2015 10. fundur atvinnuveganefndar Slysavarnarmál sjómanna
Nefndin fjallaði um slysavarnaramál sjómanna og fékk á sinn fund Guðgeir Svavarsson frá Frumherja, Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda, Árna Friðriksson og Þórólf Árnason frá Samgöngustofu, Hauk Þór Hauksson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Einar Haraldsson fyrir hönd Viking björgunarbúnaðar.