Þátttaka Íslands í atkvæðagreiðslu um ályktun um að banna kjarnorkuvopn í fyrstu nefnd Sameinuðu þjóðanna

(1511211)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.11.2015 15. fundur utanríkismálanefndar Þátttaka Íslands í atkvæðagreiðslu um ályktun um að banna kjarnorkuvopn í fyrstu nefnd Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar komu Jörundur Valtýsson, Arnór Sigurjónsson og Axel Nikulásson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.