Framkvæmdaákvörðun nr. 2015/2398/ESB um skipaniðurrifsstöðvar

(1512153)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.02.2016 32. fundur utanríkismálanefndar Framkvæmdaákvörðun nr. 2015/2398/ESB um skipaniðurrifsstöðvar
Formaður kynnti álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um
03.02.2016 32. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdaákvörðun [númer ekki komið] um skipaniðurrifsstöðvar
Formaður lagði til að fyrirliggjandi drög að áliti nefndarinnar til utanríkismálanefndar yrðu afgreidd sem var samþykkt.
01.02.2016 31. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdaákvörðun [númer ekki komið] um skipaniðurrifsstöðvar
Umfjöllun um málið var frestað.
27.01.2016 30. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdaákvörðun [númer ekki komið] um skipaniðurrifsstöðvar
Á fund nefndarinnar kom Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og kynnti efni gerðarinnar.