Meðhöndlun heimilisúrgangs. Skýrsla til Alþingis

(1603051)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2017 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Meðhöndlun heimilisúrgangs. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, Laufey Helga Guðmundsdóttir og Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Gunnlaug Einarsdóttir, Guðmundur B. Ingvarsson, Ólafur A. Jónsson, Þorsteinn Jóhannsson og Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir frá Umhverfisstofnun og Sveinn Arason, Þórir Óskarsson og Jakob Rúnarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir gerðu grein fyrir afstöðu til efnis skýrslunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
16.03.2017 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Meðhöndlun heimilisúrgangs. Skýrsla til Alþingis