Tilskipun ESB nr. 2015/2302 um pakkaferðir og létta ferðapakka

(1605124)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.04.2017 13. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun ESB nr. 2015/2302 um pakkaferðir og létta ferðapakka
Formaður kynnti álit allsherjar- og menntamálanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
23.08.2016 78. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tilskipun ESB nr. 2015/2302 um pakkaferðir og létta ferðapakka
Nefndin afgreiddi álit sitt til utanríkismálanefndar. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir álitinu.
10.08.2016 74. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tilskipun ESB nr. 2015/2302 um pakkaferðir og létta ferðapakka
Nefndin hóf umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti, Helenu Karlsdóttur frá Ferðamálastofu og Matthildi Sveinsdóttur frá Neytendastofu. Gestir viðruðu sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.