Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir

(1607008)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.02.2017 7. fundur utanríkismálanefndar Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
Á fund nefndarinnar komu Helga Hauksdóttir og Þorvaldur Hrafn Yngvason frá utanríkisráðuneyti.

Yfirliti yfir alþjóðlegar þvingunaraðgerðir sem Ísland tekur þátt í var dreift á fundinum.

Gestirnir fóru yfir alþjóðlegar þvingunaraðgerðir á grundvelli ályktana öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og annarra alþjóðasamtaka og svöruðu spurningum nefndarmanna.
06.07.2016 51. fundur utanríkismálanefndar Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
Gestir voru Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Hrannar Pétursson, Unnur Orradóttir Ramette, Jörundur Valtýsson, Kristján Andri Stefánsson og Ólafur Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum fundarmanna.