Kynning á skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey um Landspítalann

(1609050)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.09.2016 80. fundur fjárlaganefndar Kynning á skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey um Landspítalann
Haldinn var fjarfundur með fulltrúum McKinsey, þeim Karolina Montgomerie og Klemens Hjartarsyni sem skrifuðu skýrsluna „Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum.“ Fulltrúar fyrirtækisins kynntu efni skýrslunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna. Í kjölfar fundarins sendu fulltrúar McKinsey fjárlaganefnd glærukynningu um efni skýrslunnar.