Breyting á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga)

(1609095)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.09.2016 98. fundur velferðarnefndar Breyting á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga)
Nefndin ákvað að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga).
23.09.2016 97. fundur velferðarnefndar Breyting á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga)
Ákveðið var að bíða með afgreiðslu málsins.
21.09.2016 96. fundur velferðarnefndar Breyting á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga)
Á fundinn mættu Guðjón Bragason og Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Einar Bjarki Gunnarsson og Ívar Örn Ívarsson frá Reykjavíkurborg. Fóru þeir yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.09.2016 95. fundur velferðarnefndar Breyting á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga)
Á fundinn mættu Rún Knútsdóttir og Bolli Þór Bollason frá velferðarráðuneytinu. Kynntu þau frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (staða stofnframlaga), sem fyrirhugað er að nefndin flytji.