Önnur mál

(1611019)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.09.2017 29. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.
17.08.2017 28. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Farið var yfir starfið framundan.
27.06.2017 27. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
06.06.2017 26. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.

Bryndís Haraldsdóttir greindi frá COSAC-fundi sem hún sótti 28.-30. maí sl.
30.05.2017 25. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fjallað var um starfið framundan.
23.05.2017 24. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störfin framundan.

Bryndís Haraldsdóttir, formaður Vestnorræna ráðsins, upplýsti nefndina um að umsókn Vestnorræna ráðisins um áheyrnaraðild að Norðurlandaráði hefur verið samþykkt.

Fleira var ekki gert.
18.05.2017 23. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.
16.05.2017 22. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Farið var yfir starfið framundan.
11.05.2017 21. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.
09.05.2017 20. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.
04.05.2017 19. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fjallað var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.
02.05.2017 18. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störfin framundan. Fleira var ekki gert.
27.04.2017 17. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fulltrúar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Pírata lögðu fram eftirfarandi bókun:

„Fulltrúar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Pírata bóka athugasemdir við að meirihlutinn hafi margsinnis ekki virt þingsköp sem kveða á um mætingaskyldur þingmanna á nefndarfundi og að fulltrúar meirihlutans kalli ekki inn varamenn ef forföll verða í þeirra hópi. Fulltrúar minnihlutann bera þar með ábyrgð á því að fundir séu mannaðir og fundir séu þar með lögmætir. Það gangi ekki upp til lengdar.“

Fleira var ekki gert.
24.04.2017 16. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
21.04.2017 15. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störf nefndarinnar framundan.

Fleira var ekki gert.
10.04.2017 14. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
06.04.2017 13. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.
04.04.2017 12. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
30.03.2017 11. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fjallað var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
28.03.2017 10. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
16.03.2017 9. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
07.03.2017 8. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fjallað var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
28.02.2017 7. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.
23.02.2017 6. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
21.02.2017 5. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
07.02.2017 4. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Nefndin fjallaði um starf nefndarinnar framundan.

Fleira var ekki gert.
02.02.2017 3. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Farið var yfir starfið framundan.
Fleira var ekki gert.
31.01.2017 2. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
Rætt var um starfið framundan.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir lýsti vonbrigðum með viðbrögð formanns nefndarinnar við beiðni minnihluta nefndarinnar um að nefndin myndi funda hið fyrsta með utanríkisráðherra til þess að ræða aðgerðir Bandaríkjaforseta.

Fleira var ekki gert.
26.01.2017 1. fundur utanríkismálanefndar Önnur mál
1. Gerð var grein fyrir minnisblaði frá utanríkisráðuneyti, dags. 27. janúar 2017, um ákvarðanir sem liggja fyrir ráðgerðum fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. febrúar nk. Samráði var lokið með fyrirvara en frekari upplýsinga var óskað um eina gerð.

2. Farið var yfir dagskrár næstu funda og starfið framundan.

Fleira var ekki gert.