Reglugerð (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

(1612076)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.03.2017 10. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB
Sjá bókun við dagskrárlið 2.
08.03.2017 28. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB
Á fund nefndarinar komu Harpa Theodórsdóttir og Heimir Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Steinlaug Högnadóttir frá utanríkisráðuneyti.