Tilskipun nr. 2014/67/ESB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsin

(1612078)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.09.2017 1. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun nr. 2014/67/ESB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsing
Formaður kynnti álit velferðarnefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
05.05.2017 29. fundur velferðarnefndar Tilskipun nr. 2014/67/ESB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsing
Ákveðið var að afgreiða málið frá nefndinni með samþykki allra nefndarmanna. Að nefndaráliti standa allir nefndarmenn.
22.03.2017 19. fundur velferðarnefndar Tilskipun nr. 2014/67/ESB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsing
Á fund nefndarinnar mættu Bjarnheiður Gautadóttir og Eva Margrét Kristinsdóttir frá velferðarráðuneyti og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.