Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.

(1612147)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2017 9. fundur utanríkismálanefndar Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 4-6.

Formaður kynnti álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málin og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
08.03.2017 10. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
06.03.2017 9. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.
Dagskrárlið frestað.
27.02.2017 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.
Á fund nefndarinnar komu Steinlaug Högnadóttir og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti og Kjartan Ingvarsson og Laufey Helga Guðmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Gestir kynntu efni framkvæmdaákvörðunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.