Kosning 1. og 2. varaformanns

(1701064)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.01.2017 17. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Kosning 1. og 2. varaformanns
Jón Steindór Valdimarsson var kjörinn 1. varaformaður nefndarinnar og Vilhjálmur Bjarnason 2. varaformaður.

Katrín Jakobsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun, sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Smári McCarthy studdu: „Við hörmum að ekki hafi náðst samkomulag um skiptingu formanns- og varaformannsembætta í nefndum í takt við 14. gr. þingskapalaga en henni var breytt 2011 í takt við skýrslu þingmannanefndar um bætt vinnubrögð í þinginu. Það er bagalegt að minnsti mögulegi meiri hluti á Alþingi gegni þannig öllum formanns- og varaformannsembættum í nefndum þingsins sökum þess að ekkert slíkt samkomulag náðist.“