Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.

(1702138)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2017 25. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.
Formaður kynnti álit velferðarnefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
23.05.2017 38. fundur velferðarnefndar Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið út úr nefndinni. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að áliti.
22.05.2017 36. fundur velferðarnefndar Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.
Dagskrárlið frestað.
19.05.2017 35. fundur velferðarnefndar Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.
Á fund nenfdarinnar mættu Jón Fannar Kolbeinsson frá velferðarráðuneytinu og Steinlaug Högnadóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.